Fréttir

Tilnefning til Bett verðlauna 2018
16.11.2017

Mentor hefur verið tilnefnt til BETT verðlauna í flokknum „Whole School Aids for Learning, Teaching and Assessment”.  Úrslitin verða gerð kunn á sýningunni sjálfri sem haldin verður í London 24.-27. janúar. Þetta er ein stærsta sýning á sviði tækni í menntun í heiminum.  Um 850 fyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu og áætlað er að 35.000 […...

Lesa meira...