Appið

Ef appið opnast ekki og leiðir þig á innskráningarsíðuna þá er einfaldast að fara í app stillingar og velja Afpara og para appið upp á nýtt eða einfaldlega eyða appinu út og setja það upp á ný frá grunni.

Fréttir

Námslotur 9. desember -fjarnámskeið
16.11.2020

Lýsing: Á þessu námskeiði verður farið í hvernig á að búa til námslotur og/eða afrita frá fyrra ári. Farið verður í helstu þætti sem gagnast kennaranum eins og skipulag námslotu, tengsl við viðmið út námskrám, tengsl við verkefni og námsmat. Ef þú vilt auka þekkingu þína og færni í að nota námslotur fyrir næstu önn […]

Lesa meira...