Fréttir

Mentor sérfræðingar
18.6.2017

Næsta námskeið fyrir Mentor sérfræðinga er áætlað 8. og 9. ágúst frá kl. 09:00-15:00 báða dagana. Um er að ræða umfangsmikið námskeið sem er ætlað þeim sem vilja vera leiðandi innan síns skóla í innleiðingu Mentors og hæfnimiðaðs náms. Sjá nánar hér »

Lesa meira...