Fréttir

Námskeið í námslotum
18.4.2017

Við minnium á námskeið í námslotum sem haldið verður 4. maí hjá Mentor.  Þátttakendur koma með eigin tölvu og setja upp námslotu þar sem allir möguleikar eru prófaðir. Tímasetning er kl. 16:00-18:00. Við hvetjum áhugasama til að skrá sig en hámarksfjöldi þátttakenda er tíu.

Lesa meira...