Fréttir

Grunnnámskeið í Mentor kerfinu fyrir nýja kennara
19.6.2019

Mentor býður kennurum sem eru nýliðar í notkun Mentors eða vilja rifja upp grunnatriðin upp á námskeið í kerfinu þar sem stiklað verður á stóru og farið í helstu grunnatriði þess. Námskeiðið verður haldið 21. ágúst milli kl . 9:00-11:00 að því gefnu að lágmarksfjöldi náist. Þá höfum við einnig boðið upp á þann möguleika […]

Lesa meira...