Fréttir

Nú reglugerð um persónuvernd
16.1.2018

Ný Evrópureglugerð um persónuvernd kemur til framkvæmda í maí 2018 sem mun hafa mikil áhrif á skólakerfið. Mikilvægt er að skólar séu í stakk búnir til að standast kröfur hinnar nýju löggjafar, aðlagi starfsemi sína að settum reglum og tryggi að rétt sé unnið með persónuupplýsingar. Mentor mun bjóða upp á námskeið til að styðja […]

Lesa meira...